Error message

Lyklalásar

Prenta

a

Við bjóðum upp á hágæða lyklalása. Með öryggið að leiðarljósi bjóðum við upp á lása sem eru með 1/1000 líkum, sem þýðir að líkurnar á því að þú getir opnað annan skáp með tilteknum lykli eru 0,1%. Lásunum getur fylgt aðallykill sem einstaklingar með heimild geta notað til að opna skápa í neyðartilfellum. Allar einingar lásanna eru gerðar úr efnum sem ekki tærast. Á lykilinn og lásinn er hægt að láta grafa númer til að para saman lykil og lás.