Persei

Baðherbergisklefar Persei

Festingar úr burstuðu stáli sjást mest á fyrsta flokks innréttingum. Notendavænar og fágaðar festingar PERSEI-samsetninganna eru sérhannaðar af ALSANIT. Festingarnar eru sérstaklega ætlaðar verkefnum þar sem fágað útlit ryðfría stálsins skiptir sköpum.

Fágun, fegurð, upphefð, nákvæmni og áreiðanleiki — þannig er hægt að lýsa samsetningum PERSEI-klefanna í nokkrum orðum.

Samsetningin er samhæfð við allar tegundir af plötum: HPL-harðplastplötur, melamínplötur eða pressaðar plötur af ólíkri þykkt, með bestu tæknilegu forskriftirnar. Prófílar með íburðarlausum og fíngerðum línum eru notaðir til að festa innréttingarnar niður. Þannig verða klefarnir stífari en hafa um leið létt yfirbragð. Hefðbundinn styrktarprófíll úr HPL-harðplasti er yfirleitt falinn bak við klefahurðina eða fyrir ofan hana þegar melamín er notað.

Viðskiptavinurinn getur sett upp innréttingarnar með því að fyljga meðfylgjandi leiðbeiningum eða fengið uppsetningarteymi ALSANIT til að sjá um uppsetninguna.

heildarhæð 2010mm
hæð frá gólfi 190mm
dýpt min. 1150mm

* stöðluðum málum má breyta eftir þörfum og hægt er að framleiða einingarnar til að nýta alla hæð rýmisins.

pelna wysokosc 300x300
Mögulegt er að smíða miðað við fulla lofthæð

ALSANIT framleiðir og hannar festingar fyrir PERSEI-samsetningar.

• festingar með fallegri áferð líkt og burstað stál,
• fyrsta flokks handbragð,
• eftirfarandi fæst fyrir plötur sem eru 28 mm eða þykkari handföng eða handrið (gegn aukagjaldi),
skuggafúga sem nemur 28 mm og þykkari plötur, hægt er að fá veggfestar einingar með ólíkri áferð (gegn aukagjaldi),
• hægt að sníða til eftir þörfum,
• CE-VOTTORÐ

ce

HPL-harðplastplötur eru framleiddar með SÓTTHREINSANDI tækni og hrinda frá sér bakteríum.

saniti 

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

LPW HPL SANDWICH
18mm 10mm 36mm
28mm 12mm 40mm
Við notum vafrakökur til að hámarka upplifun þína. Með því að skoða vefsíðuna okkar samþykkirðu persónuverndarstefnu okkar.