FYRIR LÍKAMSRÆKTARSTÖÐVAR OG ÍÞRÓTTAAÐSTÖÐU

Alhliða innréttingar fyrir íþróttaðstöðu

Úrval okkar af innréttingum fyrir búningsklefa líkamsræktarstöðva og íþróttaaðstöðu snýst að mestu um þarfir hvers viðskiptavinar fyrir sig. Við förum í saumana á hverri pöntun fyrir sig og getum aðstoðað við hönnunina, eins og að búa til tölvumyndir í þrívídd og frekari innanhússhönnun. Viðskiptavinir geta einnig pantað innréttingar fyrir búningsklefa og baðherbergi frá einu og sama fyrirtækinu, þökk sé breiðu vöruúrvali okkar. Við bjóðum skápa og salernisklefa, sturtuklefa og vaskaskápa.

Allar innréttingar okkar fyrir búningsklefa íþróttamannvirkja uppfylla gildandi lagaskilyrði og sjá notendum fyrir fullkomnum þægindum. Notaðu skápana frá okkur til að flokka og geyma fatnað, skóbúnað og aðra mikilvæga hluti á auðveldan hátt. Sturtuklefar og salernisklefar tryggja fullkomið næði. Slíkar innréttingar passa einnig við útlit og upprunalega hönnun hvers rýmis fyrir sig.

Skápar fyrir búningsklefa

Skápar líkamsræktarstöðva nýtast sem innréttingar og eru mikilvægur hluti af hönnun innanrýmisins og verða að passa við útlit líkamsræktarstöðvarinnar. Eins og á við um aðra íþróttaaðstöðu eru skáparnir ekki eingöngu notaðir til að geyma fatnað heldur verða þeir að lyfta upp útliti rýmisins. Skápar fyrir knattspyrnuleikvanga eru að öllu leyti hannaðir og framleiddir samkvæmt forskriftum kaupenda.

Skápar eru lykilatriði í búningsklefum íþróttaleikvanga og við erum óviðjafnanlegir sérfræðingar í slíkum skápum. Við höfum mesta úrval smíðaefna á markaðinum. Við bjóðum skápa úr HPL-harðplasti og blandaða skápa úr harðplasti og málmi. Við getum því auðveldelga breytt lögun og smíði skápanna eftir þörfum. Hægt er að fá skápa á bekkjum í ýmsum áhugaverðum samsetningum. Við bjóðum einnig fjölbreytt úrval af vélrænum og rafrænum læsingum. Við og samstarfsaðilar okkar getum komið fyrir samþættu rafstýrðu aðgangskerfi í skápunum.

Þegar endurskoðun hönnunar er lokið er gert verðtilboð í skápa fyrir líkamsræktarstöðvar. Spyrðu einnig um nauðsynlega fylgihluti áður en ráðgjafar okkar mæla með hentugum útfærslum. Hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga á heildstæðum innréttingum fyrir líkamsræktarstöðvar og aðra íþróttaaðstöðu.

Solari

SOLARI-baðherbergisklefarnir sameina langan endingartíma, fallega áferð festinga úr áli-pólýamíði og afar hagstætt verð. Þetta er vinsæl samsetning salernisklefa vegna fjölbreyttra tækifæra við notkun og eru úr melamínplötum, HPL-harðplastplötum eða pressuðum plötum. Veggfestir klefar einkennast af látlausri hönnun, fyrsta flokks handbragði og miklu litaúrvali.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

LPW HPL SANDWICH
18mm 10mm 36mm
28mm 12mm  

Persei

ALSANIT hannar og framleiðir festingar fyrir PERSEI-salernisklefana sem gefa þeim fyrst og fremst fágað útlit. Burstað, ryðfrítt stál gefur fágað útlit og er helsta einkenni PERSEI-salernisklefanna. Klefarnir einkennast einnig af látlausri áferð veggjanna, af breiðu litaúrvali og að klefinn nái frá gólfi upp í loft til að nýta alla hæð rýmisins.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

LPW HPL SANDWICH
18mm 10mm 36mm
28mm 12mm 40mm

Aquari

Ný hönnun salernisklefa er staðreynd og kemur bersýnilega í ljós í AQUARI-salernisklefunum. Þeir eru búnir öryggiskerfi fyrir litla fingur og hafa sígildan, fágaðan stíl og einfaldar línur. Einstakir eiginleikar klefanna eru m.a. álfestingar, viðhaldsfrí notkun og vörn gegn skemmdarverkum.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

MELAMÍNPLÖTUR HARÐPLASTPLÖTL PRESSUÐ PLATA
18mm 10mm       -
   - 12mm       -

SKILRÚM Á MILLI ÞVAGSKÁLA

Skilrúm á milli þvagskála henta vel á öll salerni fyrir karlmenn. Skilrúm okkar fyrir þvagskálar eru veggfest. Horn samsetninga úr HPL-harðplasti eru rúnnuð en í samsetningunum lögðum spónaplötum eru hornin með 90 gráðna skábrúnum.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

MELAMÍNPLÖTUR HPL HARÐPLASTPLÖTUR
18mm 10mm     -
28mm 12mm     -

ALTUS - skápar frá gólfi til lofts

Skápar sem eru alveg lokaðir bæta þægindi notenda þeirra og hafa áhrif á heildarútlit herbergisins. Altus skáparnir henta sérstaklega vel í verslunarmiðstöðvum og heilsugæslustöðvum, sem og menntastofnunum eða opinberum stofnunum. Þetta er glæsileg lausn sem gerir kleift að hanna hreinlætisrými á stílhreinan hátt.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

LPW HPL SANDWICH
18mm 10mm 36mm
28mm 12mm  

TAURUS

Notkun HPL-harðplasts í fataskápa hefur gert gæfumuninn. TAURUS-skáparnir eru smíðaðir úr HPL-harðplasti, eru afar slitsterkir, auðvelt að halda við og sérhannaðar án aukagjalds.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

  BAKHLIÐ GRIND HURÐ
HPL 4mm 10mm 10/12mm
       

LUXA

LUXA-skáparnir eru glæsilegir og hafa yfir sér skandinavískt yfirbragð. Þetta eru mjög vinsælir skápar úr viðarspæni sem henta til notkunar á skrifstofum og íþróttaðstöðu

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

  BAKHLIÐ GRIND HURÐ
MELAMÍNPLÖTUR 18mm 18mm 18mm
       

VELA

VELA línan er ódýrir skápar gerðir úr málm með valmöguleika á málm-, HPL- eða LPW-dyrum. Þessir skápar eru almennir húsgögn búin til til að geyma hluti á öruggan hátt í skólum, vinnustöðum eða íþróttahúsum. 

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

  BAKHLIÐ GRIND HURÐ
GALVANÍSERUÐ STÁL 0,7 mm 0,7 mm 0,7 mm
HPL    -    - 10 mm
LPW    -    - 18 mm

 

COMBO

Skyrur COMBO eru breskur kerfislegur skápar sem, í okkar skoðun, eru besta lausnin á heiminum. Kerfisbúnaðurinn gerir mörg val hæfileika fyrir skipulag og hurðirnar úr sterku efni auka þol og útlit.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

  BAKHLIÐ GRIND HURÐ
HPL    -    - 10/12mm
MELAMÍNPLÖTUR    -    - 18mm
GLER    -    - 6mm
GALVANÍSERUÐ STÁL 0,7mm 0,7mm     -

ARTUS

Skápar úr HPL sem byggja á þekktu kerfi af alúminíum viðarliðum. Þeir tryggja styrk og gæði í mörg ár, með því að halda í nútímalegan útlit og notagildi. 

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

  BAKHLIÐ GRIND HURÐ
HPL 4mm 10mm 10/12mm
       

LÉTTIR I-LAGA VEGGIR

Léttir veggir úr HPL-harðplasti eru notaðir sem stílhrein sturtuskilrúm. Þeir einkennast af miklu slitþoli og er auðvelt að halda hreinum.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

HARÐPLASTPLÖTUR
10mm
12mm

STURTUR MEÐ HURÐUM

Sturtuklefar ásamt hurðum með fágaða og stílhreina hönnun. Neðri skáparnir veita afar góða loftun og slárnar henta vel til að hengja föt eða handklæði.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

HARÐPLASTPLÖTU
10mm
12mm

Vaskaskápar

Vaskaskápar eru nauðsynlegir í hvert baðherbergi með handlaugum. Allir vaskaskápar eru framleiddir úr sérhönnuðum HPL-harðplastplötum til slíkrar notkunar.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

HARÐPLASTPLÖTUR
10mm
12mm

VEGGFESTIR SKIPTIKLEFAR

Hentugar lausnir

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

MELAMÍNPLÖTUR HARÐPLASTPLÖTUR
18mm 10mm
28mm 12mm

OPNIR SKIPTIKLEFAR FYRIR SUNDLAUGAR

Notadrjúgt og notendavænt

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

HARÐPLASTPLÖTUR
10mm
12mm

Mikið úrval af smíðaefni, sveigjanleg hönnun og fylgihlutir gera innréttingar okkar sérlega hentugar sem skápar búningsklefa íþróttamiðstöðva, líkamsræktarstöðva og svipaðrar aðstöðu.

Við framleiðum skápa í ýmsum útfærslum: Á sökklum, fótum eða bekkjum. Hægt er að fella útdraganlega bekkinn undir meginhluta málmskápsins.

Við veitum aðstoð á hönnunarstiginu og getum breytt útliti skápanna í samræmi við hönnun rýmisins. Þannig er tryggt að innréttingarnar passi við innréttingar í iðnaði eða fágaðri innréttingar.

Nota má hurðalæsingar af hvaða gerð sem er, þ.m.t. kerfi sem eru opnuð með kortum eða armböndum.

Innréttingar okkar eru rómaðar sem skápar fyrir búningsklefa líkamsræktarstöðva, á stöðum þar sem notagildi, útlit, ending og gæði skipta miklu máli. Skáparnir nýtast til að geyma fatnað og aðrar persónulegar eigur.

Við höfum margra ára reynslu af notkun fyrsta flokks smíðaefna. Þess vegna eru skáparnir okkar fyrir líkamsræktarstöðvar með þeim bestu á markaðnum.

Við notum vafrakökur til að hámarka upplifun þína. Með því að skoða vefsíðuna okkar samþykkirðu persónuverndarstefnu okkar.