Fyrir skóla og leikskóla

Verkkaupar nota breitt vöruúrval ALSANIT til að skapa örugg, hreinlát og fáguð salernisrými í skólum og leikskólum. Kostirnir við að nota innréttingar frá okkur koma bersýnilega í ljós hjá yngstu notendum í skólum og leikskólum. Við bjóðum upp á heildstæðar innréttingar fyrir skóla og leikskóla. Því fylgir sá ótvíræði kostur að sama fyrirtækið sér um að afhenda vörurnar án milliliða. Við sérhönnum m.a. skápa fyrir skóla og samsetningar baðherbergisklefa í mörgum útgáfum og smíðaefnum. Við bjóðum einnig vaskaskápa fyrir skóla, skilrúm fyrir þvagskálar og sturtuklefa.

Áhugaverð viðbót við vöruúrvalið eru viðhalds- og hreinsiefni fyrir vörur frá ALSANIT. Við mælum sérstaklega með A2-vörunni okkar til að fjarlægja óæskilegar merkingar og veggjakrot.

Hönnun vara okkar fyrir skóla miðast við að tryggja hámarksendingu og öryggi notenda. Við þróuðum og fengum einkaleyfi á kerfi sem við köllum „ÖRUGGIR FINGUR“ og er notað bæði í baðherbergisklefunum og fataskápunum. Einstök lausn sem kemur í veg fyrir að litlir fingur klemmist á milli hurðarkarmsins og lamarinnar. Þetta er eina kerfið af þessari gerð á markaðinum.

ALSANIT-skápar fyrir skóla eru vinsælustu vörurnar í vöruúrvali okkar. Þeir eru einingaskiptir og er því hægt að raða saman á ólíka vegu. Við aðstoðum viðskiptavini okkar við innanhússhönnun og bjóðum t.d. sérsniðna grafík sem hentar vel í búningsklefa skóla. Þetta er hagkvæm lausn sem gerir innanrýmið bæði aðlaðandi og notalegt. Við bjóðum læsingar af ýmsum gerðum fyrir fataskápa, þ.m.t. hina sívinsælu rafstýrðu lása, bæði með kóða og RFID, samhæfðar við nemendakort skóla.

Skoðaðu vöruúrvalið og hafðu samband við okkur ef þú hefur áhuga og við gerum þér tilboð. Sérfræðingar okkar eru ávallt til reiðu til að veita góð ráð um val á bestu samsetningum innréttinga fyrir skóla og leikskóla.

Baðherbergisklefar fyrir skóla

Samsetningar fyrir salerni í skólum Salernisklefar fyrir skóla eru notendavænir og hagkvæmir. Hönnun þeirra tekur mið af öllum notendum, ungum sem öldnum. Við leggjum áherslu á fjölbreytt úrval notendavænna og endingargóðra baðherbergisklefa sem eru notaðir af tugum eða hundruðum barna á hverjum skóladegi....

Salernisklefar fyrir leikskóla

Baðherbergi í leikskólum Lengi voru engir salernisklefar framleiddir sérstaklega fyrir leikskóla. ALSANIT brást við óskum viðskiptavina sinna og uppfyllti kröfur þeirra. Við höfum þróað öryggiskerfið „ÖRUGGIR FINGUR“ fyrir börn en lamirnar eru faldar í rúnnuðum prófílunum til að koma í veg fyrir að litlir fingur...

Skápar fyrir skóla

Mörg fyrirtæki auglýsa skápa fyrir skóla og hampa vörum sínum. Hvaða skápa fyrir skóla ættir þú helst að skoða og hvaða skápa ættir þú að velja? Margir nota verðið sem viðmið en ódýrasta lausnin er ekki alltaf sú besta. Hvar er best að kaupa skápa fyrir skóla? Evrópskir skólar eru yfirleittu hættir að nota...

Skápar fyrir leikskóla

Laga verður skápa fyrir leikskóla að yngstu notendunum og ganga úr skugga um að slíkir skápar séu öruggir í notkun. Við bjóðum innréttingar fyrir leikskóla sem þjóna slíkum tilgangi og passa fullkomlega í lífleg innanrými. Skápar fyrir leikskóla rúma útifatnað, skó, fatnað til skiptanna og auðvitað...

VELA

VELA línan er ódýrir skápar gerðir úr málm með valmöguleika á málm-, HPL- eða LPW-dyrum. Þessir skápar eru almennir húsgögn búin til til að geyma hluti á öruggan hátt í skólum, vinnustöðum eða íþróttahúsum. 

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

  BAKHLIÐ GRIND HURÐ
GALVANÍSERUÐ STÁL 0,7 mm 0,7 mm 0,7 mm
HPL    -    - 10 mm
LPW    -    - 18 mm

 

LÉTTIR I-LAGA VEGGIR

Léttir veggir úr HPL-harðplasti eru notaðir sem stílhrein sturtuskilrúm. Þeir einkennast af miklu slitþoli og er auðvelt að halda hreinum.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

HARÐPLASTPLÖTUR
10mm
12mm

Vaskaskápar

Vaskaskápar eru nauðsynlegir í hvert baðherbergi með handlaugum. Allir vaskaskápar eru framleiddir úr sérhönnuðum HPL-harðplastplötum til slíkrar notkunar.

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

HARÐPLASTPLÖTUR
10mm
12mm

VEGGFESTIR SKIPTIKLEFAR

Hentugar lausnir

Mögulegar plötuþykktir fyrir hverja gerð

MELAMÍNPLÖTUR HARÐPLASTPLÖTUR
18mm 10mm
28mm 12mm
Við notum vafrakökur til að hámarka upplifun þína. Með því að skoða vefsíðuna okkar samþykkirðu persónuverndarstefnu okkar.