ALSANIT, ÖFLUGT EVRÓPSKT VÖRUMERKI

MARKMIÐ ALSANIT

Okkar markmið er að vörur okkar séu endingargóðar, af miklum gæðum, notendavænar og vel hannaðar. Innréttingar okkar mæta þörfum viðskiptavina í ólíkum iðnaði og á ólíkum mörkuðum.

Markmið okkar er að framleiða fyrsta flokks innréttingar fyrir salerni og búningsklefa, sér í lagi salernisklefa og fataskápa

 

 

STEFNA ALSANIT

Markmið okkar er ekki aðeins að auka hróður ALSANIT-vörumerksins heldur einnig að vörumerkið sé samnefnari fyrsta flokks vara. Við ætlum að vera í fararbroddi við að skapa strauma og stefnur og búa til rými í nýbyggingum um allan heim.

Við stefnum að því að vera fyrirtæki sem viðskiptavinir mæla með af fullvissu til að innrétta rými um allan heim.

 

Myndskeið um okkur

Myndskeið um okkur

HORFÐU Á MYNDSKEIÐIÐ OG SJÁÐU HVAÐ VIÐ HÖFUM UPP Á AÐ BJÓÐA

Við notum vafrakökur til að hámarka upplifun þína. Með því að skoða vefsíðuna okkar samþykkirðu persónuverndarstefnu okkar.